Röfl
 
föstudagur, 27. september 2002
hrókur finnur átta

Jæja, þá er búið að hrókera ál-Finni yfir í VÍS og einn stóll orðinn laus í Seðlabankanum. Búið er að setja Ingimund Friðriksson, langreyndan starfsmann seðlabankans í stólinn til bráðabirgða, en þetta mun vera í fyrsta skipti í fjölda ára sem maður með reynslu af rekstri seðlabanka er skipaður í slíkt embætti. Ingimundur mun þó ekki verma stól Finns lengi, eða rétt fram yfir næstu kosningar, svona til að valda ekki úlfúð meðal kjósenda svona rétt fyrir kosningar.

Og þá er bara spurningin, hverjum skyldi stóllinn svo vera ætlaður til frambúðar.

... Link


 
tengdur í 8224 daga
Síðast uppfært: 21.5.2002, 12:07
status
Youre not logged in ... Login
menu
... home
... topics
... galleries
... Home
... Tags

... antville home
september 2002
sun.mán.þri.mið.fim.fös.lau.
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930
ágústoktóber
recent
recent

RSS Feed

Made with Antville
powered by
Helma Object Publisher