Röfl
 
fimmtudagur, 4. júlí 2002
kominn

Jæja, þá er maður bara kominn heim og grár hversdagsleikinn tekinn við af þýskum ótemjum og villtum meyjum (eða svoleiðis sko), og því ekki frá miklu að segja hér.

Hins vegar var ég á ferðinni á veraldarvefnum áðan, og rakst þar á spennandi atvinnutilboð. Fyrir áhugasama fylgir hér smá útlistun á starfinu, vinnutíma og launakjörum:

vinnutími : u.þ.b. 7:30-22:00 virka daga, 7:30-21:00 um helgar (stundum)
Starfslýsing : smyrja, klappa, strjúka, sprauta, fóðra, reka og temja íslenska hesta.
Hlunnindi : Herbergi til að sofa í, matur að borða.
Launakjör : Herbergi til að sofa í, matur að borða.

Eins og sjá má er þetta spennandi tilboð, og því um að gera að slá til.

 
tengdur í 8369 daga
Síðast uppfært: 21.5.2002, 12:07
status
Youre not logged in ... Login
menu
... home
... topics
... galleries
... Home
... Tags

... antville home
apríl 2025
sun.mán.þri.mið.fim.fös.lau.
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
júlí
recent
recent

RSS Feed

Made with Antville
powered by
Helma Object Publisher